Virka Efnið

Virka efnið er: Eiturlyf 1, Cannabis og fleira

Season 2 Episode 4

Í þessum þætti virka efnisins ræða lyfjafræðingur og 2 lyfjafræðinemar nokkur eiturlyf og afleiður þeirra í lyfjafræðilegum skilningi. Tjúnið inn og fylgist með okkur reyna að komast að því hvort hægt sé að nýta eiturlyf í lyfjarannsóknum fyrir betri og nýrri lyf í framtíðinni.