Virka Efnið
Lyfjafræði á mannamáli
Virka Efnið
5. Virka efnið er: Frumlyf vs. Samheitalyf
•
Virka Efnið
•
Season 1
•
Episode 5
Í þessum þætti takast þrír lyfjafræðinemar á við stórmerkilegu umræðuna sem er Frumlyf vs. Samheitalyf. Hver hefur ekki fengið spurninguna í apóteki; má bjóða þér ódýrara samheitalyf? Mögulega færðu svar við þeirri spurningu í þessum þætti.